Wednesday Sep 04, 2024

Hvað er í húfi og hvert stefnir?

Staðan í kosningabaráttunni vestanhafs, baráttumálin og Repúblikanaflokkurinn eftir Trump eru meðal þess sem eru til umræðu í nýjasta þætti Baráttunnar um Bandaríkin. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði er gestur þáttarins.

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125